Færsluflokkur: Bloggar
4.2.2008 | 02:47
móslegin á djamæku?
Hér sit ég afar móslegin í annkáralegri stellingu. Ligg reyndar, nakin í fósturstellingu, og læt hugan reika. Einhvernvegin hugsa ég mikið skýrar þegar ég er nakin og ég tala nú ekki um í fósturstellingunni. Þegar ég ligg á köldu gólfinu ,með gæsahúðina yfir allri bumbunni átta ég mig á hvað mér finnst gaman að liggja. Það er gaman að liggja hugsaði ég, en fór að hugsa afhverju það væri svona gott að liggja nakin? Prufaði að standa upp og ná í nærbrækur, en nei allt kom fyrir ekki. Það var bara ekki alveg eins gott, þó það kæmi ansi nálægt því. Fósturstelling er þægileg stelling, maður liggur samankrepptur eins og appelsínubörkur og fær varma frá sjálfum sér til að vernda sig frá ísköldu gólfinu, eða er það öfugt? kannski í bizzarro world en ég lifi bara í hinum venjulega heimi þar sem allt er eðlilegt. Eða svona nánast, ef maður sleppir steina njáls og félögum.
Bréfberin kom með fréttablaðið og laumaðist til að kíkja inn um bréfalúguna. Honum brá við að sjá nakin mann í fósturstellingu vera blogga. En brosti engu að síður og bauð mér góðan daginn. Þó það hafi verið erfitt að blogga,liggja nakin í fósturstellingu,þykjast vera appelsínubörkur,brosa og veifa tókst mér að gera nákvæmlega það, ég sá í augunum á honum að hann var stoltur af mér. Eða að hann vorkenndi mér....neee ég held ég hafi haldið kúlinu.
Ef ég ætti kött myndi ég kalla hann Mister Mjámjá. Skilja útlenskir kettir mig ef ég tala íslensku? Ég hata íslenska ketti...ekki langar mig að hitta pólskan kött... það væri útí hött að reyna tala við svoleiðis kvikindi. Og þó ....
Þetta er gott í bili....gott að bulla aðeins svona áður en maður leggst undir feld og fær sér að sofa. Kv.Gjemli Kristó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2008 | 23:34
Aðkeyptar eiginkonur
Þar sem ég hef núna yfir langan,langan, tíma horft á neighbours tel ég mig vera sjálfskipaðan sérfræðing um sápuóperur sem virka. Ekkert bold and the beautiful kjaftæði. Neighbours er hinsvegar hin fullkomna blanda. Ekkert of mikið af tilgangslausu drama og fólk er ekkert sérstaklega mikið að refsa hvort öðru bak við bakið á öllum. Svo allt í einu er pabbinn byrjaður með tengdadóttir og hættir svo með henni og byrjar með dóttur sinni! bara rugl.
En jæja hvað um það, ég er komin með frábæra hugmynd að íslenskum dramaþætti, sem er nú reyndar dregið svolítið frá Aðþrengdum eiginkonum. Aðkeyptar eiginkonur þar sem seyðandi heitar asískar milfur leika aðahlutverkin. Þær verða að sjálfsögðu í eigu feitra kvótakónga og bissnesskalla sem eru filthy stinking rich. Þetta er nú uppskrift sem gæti vel gengið, en auðvitað verður að passa sig að hafa frekar mikla erótík í stað rómantíkar því eins og allir vita þá er það sem fólk vill! ekkert fokking mat við kertaljós, riðling við ljósastaur er more like it!
jæja later gjemli kristó.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2008 | 17:00
snjór snjór skín á mig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2008 | 00:29
og rúmlega það!
Hér sit ég einn í kotinu og hugsa með mér hvurn djufulinn ég eigi að gera af mér. Nenni ekki að fá mér í glas, búin að fara í bíó í kvöld og hef ekkert að gera nema hanga á netinu og fylgjast með hvort fólk sé online eða offline á msn.
Hef svo lítið að gera að ég get ekki einu sinni hugsað um einhvað sniðugt,saurugt eða heimskulegt til að deila með ykkur. Vanalega gæti ég fyllt fleiri fleiri bækur af vitleysu en ég held að allt þetta frí hafi haft varanleg áhrif á heilan í mér. Hann heldur bara að ég sé dáinn ég hef hreyft mig svo lítið. Mín mesta hreyfing hefur ef til vill verið þegar ég skeina mér, en ég skeiin mér ávallt mjög vel. Skil ekkert dinglarebbs eftir Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!Screw flanders!
og þá er það komið, kv.gjemli K.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2008 | 02:28
þetta frí
Þetta kærkomna frí er algjörlega að slá í gegn hjá mér. Sit hérna heima í íbúðinni minni og sötra bjór, spila Football manager og horfi á sjónvarpið. En ég get nú ekki boðið sjálfum mér þann munað að sofa út. Onei núna er ekkert að sofa til 14 eða 15! Núna dugir ekkert nema vakna eldsnemma á hádegi og sjá hádegisfréttirnar og ná neighbours! Allt í gangi þar get ég sagt ykkur, ætla samt ekki að gera það.
Stefán Ölfuströll kíkti í heimsókn hingað í rauða hverfið og tókum við vel á móti honum. Það verður sko ekki sagt að fólk komi að tómum kofanum hérna hjá okkur. Gunnar óli var nú fljótur að vippa svuntunni á sig og elda þessar fínu tortillur, meðan ég og stebbi spiluðum pro. Kjúklingurinn var nú einhvað tæpur hjá honum og get ég sagt að það sé bölvaður þæfingur í anus. Var prumpandi og kúkandi fram eftir öllu í gær og í morgun jafnvel. En það er nú allt önnur safaríkari saga að segja frá.
Rebekku systir leist ekkert á blikuna þegar hún spurði mig hvort við elduðum kjúklinginn ekki örugglega nógu vel í Foremann grillinu. Var víst einhvað að tala um Salmónellu. Ég svaraði af bragði " Í foremanninum? uss tekur enga stund " Sem gæti vel verið orsök þessa bölvaðs þæfings! og þó....plús hefur mér aldrei fundist leiðinlegt að kúka, eitt af áhugamálum mínum og vil ég helst vera að því meðan ég tala í símann.
Jæja bloggæði í gangi núna þar sem ég hef ekkert að gera ! nenni ekki meiru kv.gjemli Kristó sem er búin að blogga núna daglega!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2008 | 01:36
bölvaður þæfingur
Þæfingur er skemmtilegt orð. Einnir er Sinningur og Mósleginn góð orð. Ef það er einhvað sem ég er mjög áhugasamur þá er það að læra ný orð í tungumálinu sem er mér svo kært. Íslenska ef einhver vitgrannur óþokki er að lesa þetta. Það er hægt að lífga upp á daginn með lítill fyrirhöfn ef maður skreytir daglegt mál með orðum sem fáir skilja eða vita séu til. Orð eins og þau sem ég tók fram í byrjun færslunnar einstaklega skemmtileg, þó Móslegin sé ekki orð samkvæmt orðabókum. Móslegin er einfaldlega orð sem Jón nokkur Gnarr fann uppá, svo ég viti til, og notaði svo eftirminnilega í fóstbræðrum.
" Hann verður alltaf svo mósleginn greyið þegar hann sér hnoðninga "
Ég skil ekki fólk sem er alveg sama um tungumálið okkar og er alveg sama þótt við myndum bara hætta tala íslensku og fara tala ensku eða einhvern annan fjanda. Hvað er skemmtilegra en að vera í útlöndum og tala við vini sína hvað fólk er ljótt. Hey gunnar, sjáðu hvað þessi er ljótur! móðir hans er líklegast systir hans!. Gaman að þessu? ojá. Svo næst þegar við förum út í búð og einhver pólverju afgreiðir okkur sem kann ekki stakt orð í íslensku er aðeins eitt að gera. Ekki fara tala ensku til að láta kvikindið vita hvað þú villt. Við erum á íslandi og tölum íslensku, svo ég myndi bara endurtaka mig á íslensku þar til einhver íslendingur myndi afgreiða mig. Ekkert sem er meira pirrandi en að láta heimskan útlending afgreiða sig sem kann ekki stakt orð í íslensku og reynir að tjá sig með því að tala bjagaða ensku. Og ég má alveg segja þetta þar sem ég er hálfur útlendingur. Faðir minn er útlendingur sem talar íslensku reiprennandi þó framburðurinn sé ekki alltaf réttur. Ekki er hann einhvað að reyna tjá sig á ensku eins og 6 ára vangefið barn. En einhverstaðar er byrjunin svo Íslendingar ættu ekki að láta svona heimska útlendinga komast upp með neitt múður. Annaðhvort lærið þið málið okkar og lifið eftir okkar siðum eða bara drullið ykkur í burtu með skottið á milli lappanna. Bölvaðir bjöllusauðir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.1.2008 | 00:00
nýtt ár breyttar áherslur!
og þó , við erum ennþá jafnmiklir sauðir á nýju ári og því gömlu. Því verður seint neitað. Mér fannst tími til komin að einhver ritaði á þessa síðu og þar sem ég er lang minnsti sauðurinn í þessu fyrirtæki sem við vinnum hjá fannst mér það skylda mín að taka málin í mínar hendur. Mínar fallegu hendur. Það er mikill snjór úti ,þó ég segji sjálfur frá, og er ég ekki frá því að ég hafi stigið á lítinn albínóadverg á leiðinni heim úr vinnunni. Þeir sjást ekkert það vel á þessum árstíma blessuð greyin. Ég fann fyrir einhverju kremjast undir skósólanum mínum. Samkvæmt minni undraverði heyrn, fannst mér ég heyra lítinn böll bresta. Heyrði hann bresta og sá svo fyrir mér hvernig hann lægi æpandi undir skónum mínum eins og hrossabrestur. Við nánari athugun kom í ljós að það væri svo sannarlega lítill albínóa dvergur undir mér. Ég leit á líkið og sá gröftin springa útúr kryppunni á honum. Vissi ekki að dvergar gætu verið krypplingar, hvað þá með graftarkýli á henni, svo þessi sjón kætti öll skilningarvit mín.
Mér til mikillar mæðu hafði hálf kryppan fest undir skónum mínum enda var ég í skóm sérhönnuðum til að standa á öllum hindrunum, og lítill dvergur með kryppu hafði ekki roð í svo góða skó. Nú blasti við annað vandamál, hvernig á ég að þrífa undir skónum? Ég var ekki lengi að vippa mér yfir götuna og grípa næsta skúffukjaft sem ég sá. Sá litla útskeifa stelpu sem var að reyna selja mér límonaði fyrir tíkall. Þar sem ég átti ekki tíkall á mér ákvað ég að löðrunga hana. Eftir vænan löðrung tók ég eftir að hún var með svona svakalegan skúffukjaft, og geymdi reyndar allan sinn aur þar...og saur, greip hana og lét kjaftinn á henni vaða á skóna mína. Samblandan af graftarmauknum og svipnum á andlitinu á henni var fyndinn. Ég sýndi gestum og gangandi samblönduna og fékk nokkra "high five" eða spaðafimmur að laun. Ein kona kallaði meira segja á mig " djöfull ertu sjúk...." svo heyrði ég ekki restina en ég get rétt ýmindað mér að það endaði með " sjúklega geggjaður og æðislegur!! omg má ég sofa hjá þér".
Svo vippaði ég mér bara beinustu leið heim og mjálmaði í um það bil hálftíma bara mér til yndisauka. Þetta er það eina merkilega sem hefur komið fyrir mig allaveganna á þessu ári.
kv.Gjemli Kristó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.12.2007 | 03:06
Gjemlu í hnotskurn a.k.a. Annáll fyrir 2007
Jæja margt hefur nú skeð hjá okkur gjemlu á þessu ári og ákvað ég, kristó, í tilefni þess að tylla mér fyrir framan tölvuskjá og rita niður nokkur orð um árið okkar.
Fyrir það fyrsta þá byrjuðum við allir að vinna saman í sumar og það var á þeim tíma sem við stóðum 3 saman sem Gjemli, þó við vissum ekki af því strax. Heilt sumar af mikilli vinnu, og algjörri sýru leið eins og hendi væri slegið framan í okkur. Við bulluðum mikið en þó eru nokkur atriði sem stóðu aðeins hærra en sum á þessu ári sem er senn að líða. Ef einhvað er merkt með stjörnu *(*) þá er hægt að sjá nákvæmlega hvað það þýðir neðst á síðunni.
bíladagar:
Ég og Gunnar fórum á Akureyri um bíladaga, að hitta frænda gunnars og vin minn frá bolungarvík. Gistum í íbúðinni hjá honum Atla þó hann væri ekki þar og hittum margt skemmtilegt fólk. Ákváðum klst. fyrir flugtak að fara á akueyri og sátum ennþá heima hjá gunnari óla í vinnufötunum. Með góðri hjálp frá Lindinni þá náðum við, bilun í tölvukerfinu! thank you god. Reyndar var þessi ferð frekar skrýtin djammlega séð. Klukkan 3 voru allir farnir að sofa og ég og gunnar ákváðum að labba heim. Slæm ákvörðun það! sérstaklega þegar maður ratar ekki rass. Náðum svo að blikka taxa og gunnar sýndi smá bert hold...*(böllinn aðalega) og var bílstjórin ekki lengi að taka við sér og daðraði heillengi við gunnar en það er nú allt önnur saga....saga með happy ending hjá þeim turtuldúfum en nóg um það í bili.
Reykjavíkurdjömm:
Við skelltum okkur helvíti oft í reykjavík að djamma, drekka og djúsa þar til við vorum svo fullir að við seldum blíðu okkar til *"downsyndrome dverga" á sýrutrippi. Þá var komið nóg af því góða í bili, en eins og allir vita eru dvergar með downsyndrome einkar blíðir elskhugar.
Þjóðhátíð 2007!!
Þjóðhátíð var tekin með trompi. Þar sem við erum þekktir fyrir allt annað en að vera skipulagðir ákváðum við á seinustu stundu að fara á þjóðhátíð. Létum Hlynkinn sjá um að panta fyrir okkur í dallinn.... Það endaði með að við fórum á miðvikudegi og áttum að fara heim með síðustu ferð á þriðjudegi!. Já hlynkurinn ætlaði ekki að láta okkur komast upp með neitt slór á þjóðhátíð og horfðum við fram á stífa drykkju...... Miiiikil móða,drykkja og allt tilheyrandi...... Ahh svo vorum við á leiðinni heim.... frábær helgi afstaðinn en hún tók helvíti mikið á lifrina.
Heimsóknin erlendis!
Einn góðan veðurdag í vetur ákvað ég og gunnar að við nenntum ekki lengur að hanga hér í skammdeginu á íslandi og ákváðum að taka þéttingsfast í taumana á örlögum okkar og rykkja það fast að við gerðum einhvað klikkað. Notuðum hádegishléið okkar í að leita ferð til *spánar. 30 mínutum seinna vorum við búnir að bóka ferð út fyrir 3 í 5 daga, sem vegna ýmissa skemmtilega atburða lengdum við svo um 5 daga í viðbót. Okkur datt svo í hug að spyrja hlynkinn hvort hann væri ekki örugglega til í að koma út, sérstaklega í ljósi þess að hann átti nú þegar miða. Hlynkurinn brást okkur svo sannarlega ekki frekar en fyrri daginn og 2 vikum seinna vorum við komnir uppá flugvöll. Hlynur var eins og lítill snáði í framan sem var fastur í leikfangalandi yfir nótt. Aldrei áður farið í flugvél en hafði séð þær stundum í sjónvarpinu. Enn og aftur beraði gunnar böllinn en ég er nú ekki hér til að tala um það. Þarna vorum við í sólinni að verða brúnir á lendunum meðan restin sat heima með sárt og kalt ennið.
Edduverðlaunin:
Fengum frábæra hugmynd að þætti sem verður að raunveruleika og erum strax tilnefndir til edduverðlauna. Einhver gála sem heitir edda ætlar að gefa okkur verðlaun sem við eigum meira en skilið. Við eigum allt saman skilið.
Síðast en ekki síst:
Classic Hlynkur:
Hlynkur fékk byssuleyfi og license to kill og á þessa myndarlegu tvíhleypu. Til gamans má geta að hann starfar nú sem fóstureyðingar sérfræðingur í hlutastarfi. Lógar fóstrum allt upp í 18 ára aldur. Er barnið þitt með bögg? komdu með það til hlynksins og hann leysir vandan í fimm einföldum skrefum. HMSGR *(djöfull væri ég til í að Hemsgra einhvað núna) eða Hlaða-Miða-Skjóta-Grafa-Refsa.
ég og Gunnar ákváðum að leigja í bænum! svo ætlar hlynkurinn að joina okkur seinnameir þegar við fáum íbúð í hveragerði en það er nú saga fyrir allt annan annál *(2008 annálinn ef þú ert of heimsk/heimskur til að fatta það fíflið þitt) Þetta verður mjög steikt allt saman og eina sem við lifum á verða líklega, núddlur, classic samlokur og áfengi....og mikið af því.
En jæja þetta er orðið ágætt í bili, Annáll Gjemlana 2007
Kv. Gjemli K , og ps. ekki gleyma lesa útskýringarnar svo þið farið ekki ófróð inní nýtt ár.
1* - Stjarna, nátturulega umhverfi er rassalingurinn á mannfólki, eða himingeimurinn
2* - Limur,typpi,joystick,fuckstick,þvagfærin,pissidót,dónastaðurinn
3* - Dvergvaxnir mongólítar, finnast gjarnan í fyndnum stellingum víðsvegar um plánetuna jörð
4* - Spánn, land einhverstaðar í mexíkó eða kalkútta
5* - Orðið HMSGR notað í setningu, Oftast sagt af lauslátum hjólhýsaglyðrum
6* _ Útskýring fyrir hinn venjulega vatnpung sem skilur aldrei hvað fólk er að tala um.
Stuttu eftir að ég skrifaði þessa færslu var ég gripinn glóðvolgur af því að láta mér leiðast. Orsök þess er að finna í þessari mynd sem ég teiknaði með hjálp forritisins Paint. vesgú. til gamans má geta að ég sucka í paint...og teikna... gleðilegt nýtt ár fuckers
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.12.2007 | 03:15
jóla hvað? jólabjór...
sei sei jólin eru runnin upp og þegar þessi ágætu orð eru rituð er aðfangadagur búin að syngja sinn svanasöng, eina sem vantar er spikfeit vinnukona komi hingað og syngji aðeins því eins og glöggir menn átta sig eflaust á þá er það aldrei búið until the fat lady syngs!.
Sem leiðir mig að þeirri spurningu hvort það skipti máli hver þessi feita kona er? Er í lagi að feitlagin kona taki sig til og stoppi messu með því einu að syngja ? stoppi heilaskurðaðgerð með því að syngja einn lagstúf! og hvaða lag þarf þessi feiti kvenmaður að syngja? er það alveg frjálst??? ég bara spyr því sá spyr sem ekki veit. HVAR ER LÍNAN GOTT FÓLK ?!! Ég ætla vona að ég kveiki ekki vonarneista hjá sjúklingum sem glíma við offituvandamál! og þau haldi að það sé nóg að gaula aðeins til að hvað sem er sé búið! Ef ég ek framhjá feitri syngjandi konu þá neyðist ég til að stoppa! ég held ég gæti komið af stað ragnarökum ef ég held áfram að hvetja feitt fólk til þess að syngja..... nei annars ég held að þessi setning sé dregin af þeirri ágiskun hins venjulega manns að feitlagið fólk er latara en gengur og gerist. Og að syngja er einhvað sem hrindir ekki af stað keðjuverkun sem gerir feitt fólk satt(sadd?) svo þarafleiðandi sé líklegra að þegar loksins einhver feitubolla syngji þá sé allt búið.
En aftur að jólum, what's the deal with the presents ? is it pre or is it sents? engin veit? nema ef til vill gamall loðin maður með skegg sem nær niður á nafla og er byrjað að vaxa inn í bringuna á honum. Jólamjöður er eðalmjöður, ekki eðlumjöður þvi það væri viðbjóður. Er það eðlilegt að eðla sig með eðlu? og svo eitt að lokum. Prufið að segja orðið "eðla" oft í röð og þá hættir það að meika sens! eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla eðla ....
þangað til næst gjemli K.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 00:29
Gjemli komin í feitt
Heyriði nú sæl, nú erum við gjemlu komnir í heldur betur feitan pakka! Vorum að skoða íbúð frá manni sem er líklegast massaðasti maður í heimi, bara einn stór vöðvi, ekki ósvipaður typpaling, en það fer nú fjarri því að ég ætli að fara tala meira um einhvern typpalingamann. Það er ekki frásögum færandi en hann var himinlifandi að sjá okkar fögru fés og ætlar að leigja okkur íbúðina sína með öllu sem við þurfum næstu 3 mánuðina! Þannig við verðum bara barónar í Rauða gerðinu ( eða rauða hverfinu eins og við kjósum að kalla það). Ekki amalegt það. Við verðum bara alveg eins og Joey og Chandler í friends, pluggum enska boltan og neti og þá erum við góir. Einn kaldur ef ekki sextán yfir boltanum og svo bara tjill í borg óttans. Ruby í hverri viku og hvaðeina.
Jæja ætlaði bara segja frá þessum yndælu fréttum, nema nátturulega fyrir alla þá sem búa á selfossi, Mikill missir að missa menn eins og okkur.....njaaa nema kannski ÁTVR sem saknar viðskipta okkar! ábyggilega stórtap!
jæja kveðja í bili Gjemli K.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)