Gjemlu í hnotskurn a.k.a. Annáll fyrir 2007

Jæja margt hefur nú skeð hjá okkur gjemlu á þessu ári og ákvað ég, kristó, í tilefni þess að tylla mér fyrir framan tölvuskjá og rita niður nokkur orð um árið okkar.

Fyrir það fyrsta þá byrjuðum við allir að vinna saman í sumar og það var á þeim tíma sem við stóðum 3 saman sem Gjemli, þó við vissum ekki af því strax. Heilt sumar af mikilli vinnu, og algjörri sýru leið eins og hendi væri slegið framan í okkur. Við bulluðum mikið en þó eru nokkur atriði sem stóðu aðeins hærra en sum á þessu ári sem er senn að líða. Ef einhvað er merkt með stjörnu *(*) þá er hægt að sjá nákvæmlega hvað það þýðir neðst á síðunni.

bíladagar:

Ég og Gunnar fórum á Akureyri um bíladaga, að hitta frænda gunnars og vin minn frá bolungarvík. Gistum í íbúðinni hjá honum Atla þó hann væri ekki þar og hittum margt skemmtilegt fólk. Ákváðum klst. fyrir flugtak að fara á akueyri og sátum ennþá heima hjá gunnari óla í vinnufötunum. Með góðri hjálp frá Lindinni þá náðum við, bilun í tölvukerfinu! thank you god. Reyndar var þessi ferð frekar skrýtin djammlega séð. Klukkan 3 voru allir farnir að sofa og ég og gunnar ákváðum að labba heim. Slæm ákvörðun það! sérstaklega þegar maður ratar ekki rass. Náðum svo að blikka taxa og gunnar sýndi smá bert hold...*(böllinn aðalega) og var bílstjórin ekki lengi að taka við sér og daðraði heillengi við gunnar en það er nú allt önnur saga....saga með happy ending hjá þeim turtuldúfum en nóg um það í bili.

Reykjavíkurdjömm:

Við skelltum okkur helvíti oft í reykjavík að djamma, drekka og djúsa þar til við vorum svo fullir að við seldum blíðu okkar til *"downsyndrome dverga" á sýrutrippi. Þá var komið nóg af því góða í bili, en eins og allir vita eru dvergar með downsyndrome einkar blíðir elskhugar.

Þjóðhátíð 2007!!

Þjóðhátíð var tekin með trompi. Þar sem við erum þekktir fyrir allt annað en að vera skipulagðir ákváðum við á seinustu stundu að fara á þjóðhátíð. Létum Hlynkinn sjá um að panta fyrir okkur í dallinn.... Það endaði með að við fórum á miðvikudegi og áttum að fara heim með síðustu ferð á þriðjudegi!. Já hlynkurinn ætlaði ekki að láta okkur komast upp með neitt slór á þjóðhátíð og horfðum við fram á stífa drykkju...... Miiiikil móða,drykkja og allt tilheyrandi...... Ahh svo vorum við á leiðinni heim.... frábær helgi afstaðinn en hún tók helvíti mikið á lifrina.

Heimsóknin erlendis!

Einn góðan veðurdag í vetur ákvað ég og gunnar að við nenntum ekki lengur að hanga hér í skammdeginu á íslandi og ákváðum að taka þéttingsfast í taumana á örlögum okkar og rykkja það fast að við gerðum einhvað klikkað. Notuðum hádegishléið okkar í að leita ferð til *spánar. 30 mínutum seinna vorum við búnir að bóka ferð út fyrir 3 í 5 daga, sem vegna ýmissa skemmtilega atburða lengdum við svo um 5 daga í viðbót. Okkur datt svo í hug að spyrja hlynkinn hvort hann væri ekki örugglega til í að koma út, sérstaklega í ljósi þess að hann átti nú þegar miða. Hlynkurinn brást okkur svo sannarlega ekki frekar en fyrri daginn og 2 vikum seinna vorum við komnir uppá flugvöll. Hlynur var eins og lítill snáði í framan sem var fastur í leikfangalandi yfir nótt. Aldrei áður farið í flugvél en hafði séð þær stundum í sjónvarpinu. Enn og aftur beraði gunnar böllinn en ég er nú ekki hér til að tala um það. Þarna vorum við í sólinni að verða brúnir á lendunum meðan restin sat heima með sárt og kalt ennið.

Edduverðlaunin:

Fengum frábæra hugmynd að þætti sem verður að raunveruleika og erum strax tilnefndir til edduverðlauna. Einhver gála sem heitir edda ætlar að gefa okkur verðlaun sem við eigum meira en skilið. Við eigum allt saman skilið.

Síðast en ekki síst:

Classic Hlynkur:

Hlynkur fékk byssuleyfi og license to kill og á þessa myndarlegu tvíhleypu. Til gamans má geta að hann starfar nú sem fóstureyðingar sérfræðingur í hlutastarfi. Lógar fóstrum allt upp í 18 ára aldur. Er barnið þitt með bögg? komdu með það til hlynksins og hann leysir vandan í fimm einföldum skrefum. HMSGR *(djöfull væri ég til í að Hemsgra einhvað núna)  eða Hlaða-Miða-Skjóta-Grafa-Refsa.

ég og Gunnar ákváðum að leigja í bænum! svo ætlar hlynkurinn að joina okkur seinnameir þegar við fáum íbúð í hveragerði en það er nú saga fyrir allt annan annál *(2008 annálinn ef þú ert of heimsk/heimskur til að fatta það fíflið þitt) Þetta verður mjög steikt allt saman og eina sem við lifum á verða líklega, núddlur, classic samlokur og áfengi....og mikið af því.

En jæja þetta er orðið ágætt í bili, Annáll Gjemlana 2007

Kv. Gjemli K , og ps. ekki gleyma lesa útskýringarnar svo þið farið ekki ófróð inní nýtt ár.


1* - Stjarna, nátturulega umhverfi er rassalingurinn á mannfólki, eða himingeimurinn
2* - Limur,typpi,joystick,fuckstick,þvagfærin,pissidót,dónastaðurinn
3* - Dvergvaxnir mongólítar, finnast gjarnan í fyndnum stellingum víðsvegar um plánetuna jörð
4* - Spánn, land einhverstaðar í mexíkó eða kalkútta
5* - Orðið HMSGR notað í setningu, Oftast sagt af lauslátum hjólhýsaglyðrum
6* _ Útskýring fyrir hinn venjulega vatnpung sem skilur aldrei hvað fólk er að tala um.

Stuttu eftir að ég skrifaði þessa færslu var ég gripinn glóðvolgur af því að láta mér leiðast. Orsök þess er að finna í þessari mynd sem ég teiknaði með hjálp forritisins Paint. vesgú. til gamans má geta að ég sucka í paint...og teikna... gleðilegt nýtt ár fuckers

295720938


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þið voruð samt að vinna í hnotskurn ekki rétt?

Gunnar ingi (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 18:27

2 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

hahaha.. góður annáll... myndin er sannkölluð rúsínan í pylsuendanum, eða réttar sagt saurinn í afturendanum

Guðmundur Marteinn Hannesson, 5.1.2008 kl. 14:49

3 identicon

Mikið rétt Gunnar ingi...til gamans má einnig geta að ég vann einu sinni í fiskfyrirtæki sem heitir Hnotskurn

kristó (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 18:39

4 Smámynd: mojo-jojo

heheh góður annáll, sannarlega viðburða ríkt ár hjá ykkur félögum

mojo-jojo, 8.1.2008 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband