22.1.2008 | 01:36
bölvaður þæfingur
Þæfingur er skemmtilegt orð. Einnir er Sinningur og Mósleginn góð orð. Ef það er einhvað sem ég er mjög áhugasamur þá er það að læra ný orð í tungumálinu sem er mér svo kært. Íslenska ef einhver vitgrannur óþokki er að lesa þetta. Það er hægt að lífga upp á daginn með lítill fyrirhöfn ef maður skreytir daglegt mál með orðum sem fáir skilja eða vita séu til. Orð eins og þau sem ég tók fram í byrjun færslunnar einstaklega skemmtileg, þó Móslegin sé ekki orð samkvæmt orðabókum. Móslegin er einfaldlega orð sem Jón nokkur Gnarr fann uppá, svo ég viti til, og notaði svo eftirminnilega í fóstbræðrum.
" Hann verður alltaf svo mósleginn greyið þegar hann sér hnoðninga "
Ég skil ekki fólk sem er alveg sama um tungumálið okkar og er alveg sama þótt við myndum bara hætta tala íslensku og fara tala ensku eða einhvern annan fjanda. Hvað er skemmtilegra en að vera í útlöndum og tala við vini sína hvað fólk er ljótt. Hey gunnar, sjáðu hvað þessi er ljótur! móðir hans er líklegast systir hans!. Gaman að þessu? ojá. Svo næst þegar við förum út í búð og einhver pólverju afgreiðir okkur sem kann ekki stakt orð í íslensku er aðeins eitt að gera. Ekki fara tala ensku til að láta kvikindið vita hvað þú villt. Við erum á íslandi og tölum íslensku, svo ég myndi bara endurtaka mig á íslensku þar til einhver íslendingur myndi afgreiða mig. Ekkert sem er meira pirrandi en að láta heimskan útlending afgreiða sig sem kann ekki stakt orð í íslensku og reynir að tjá sig með því að tala bjagaða ensku. Og ég má alveg segja þetta þar sem ég er hálfur útlendingur. Faðir minn er útlendingur sem talar íslensku reiprennandi þó framburðurinn sé ekki alltaf réttur. Ekki er hann einhvað að reyna tjá sig á ensku eins og 6 ára vangefið barn. En einhverstaðar er byrjunin svo Íslendingar ættu ekki að láta svona heimska útlendinga komast upp með neitt múður. Annaðhvort lærið þið málið okkar og lifið eftir okkar siðum eða bara drullið ykkur í burtu með skottið á milli lappanna. Bölvaðir bjöllusauðir.
Athugasemdir
HAHAHA!!!
Þú er snillingur!
Ef þessir fjandar vilja ekkert íslenskt læra væri ráð að safna þeim saman í THE GAS CHAMBER!
Ertu ekki örugglega með svoleiðis í nýju íbúðinni ,
Frétti allavega af útlenskum pizzasendli sem kom heim til þín og sást aldrei aftur..
talaði víst ekki stakt orð í íslensku ...
Þannig að það er rétt að álykta að hann hafi verið gasaður í sérhönnuðum klefa fyrir fólk af erlendu bergi brotnu eða sé haldið í kynlífsþrældóm....
ykkur félögunum til yndisauka.....hhhmmmm.....
Súri dvergurinn (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 18:25
" Hann verður alltaf svo mósleginn greyið þegar hann sér hnoðninga " er fyndnasta setning sem sögð hefur verið í sjónvarpi.
Magnús Már (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 00:13
ojá eitt af því fyndnasta í þessum heimi og næsta.
kristó (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 02:09
heyr heyr, ætti að panna að láta útlendinga sem skilja ekki neitt vinna í verslun, þeir geta bara þrælað í álveri eða einhverju álíka slæmu og samskipta lausu.
ég verð nú alltaf hálf mósleginn þegar ég les þessar færslur ykkar
mojo-jojo, 24.1.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.