25.2.2008 | 20:23
Jamaica ? been there done that
Jćja nú hef ég fariđ til Jamaica. Lítiđ skref fyrir mannkyniđ en stórt skref fyrir Gjemla. Ţvílík snilld er ţetta land. Margt sem mađur gert sér til dundurs. Allt frá deep sea fishing, sem er bókstaflega fjórir tímar af eintómri gleđi, allt til ađ fara á Jet ski og fá ađ draga annan jet ski sem er auđvitađ eintóm sćla líka. Svo má ekki gleyma ógleymanlegri hjólabátsreynslunni ţar sem reyndi verulega á vinabönd okkar fernra. Alveg sama hvađ mađur hjólar hratt fer mađur alltaf jafn yndćlislega hćgt. Frír bjór og frír matur og frí sól ....hvađ er hćgt ađ biđja um meira?? ţađ veit engin nema fuglin fljúgandi eđa gaurin ţarna sem var smiđur fyrir löngu og var talin geta gengiđ á vatni.....já Guđbergur alveg rétt.
Fundum líka frábćran veitingastađ sem hét Mothers. Ţvílík sćla ađ chilla og éta einn motherburger! what's up motherburger? shut up with your mouth
kv.gjemli kristo
Athugasemdir
ahh.. shit hvađ ţetta hljómar vel!
en velkominn á klakann
Guđmundur Marteinn Hannesson, 26.2.2008 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.