8.2.2008 | 14:30
Þvílík gleði og húllumhæ í Rauða hverfinu
Já það var mikið um gleði og húllumhæ í vikunni þegar við ákváðum að leyfa Stebba Ölfuströllinu að vera með okkur í Gjemlu. Svo enn einn meistarinn er orðin meðlimur Gjemlanna. Í tilefni dagsins bjó ég til smá myndstúf um gleðina sem fylgir því að búa hér. Með miklum völdum fylgir mikil ábyrgð...ábyrgð fyrir sprell! og rúmlega það. Myndirnar tala sínu máli ...mjámjá
Kv.Kristó gjemli .... og gunnar sem stendur fyrir aftan mjálmandi
Athugasemdir
hahaha!!! djöfull er ég ánægður með videoin ykkar!
Guðmundur Marteinn Hannesson, 8.2.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.